Isavia - Aðferðir til að ræða starfsmannamál fyrir jafningjastjórnandann

Fjallað um hvernig undirbúa á starfsmannasamtöl þar sem rædd er frammistaða starfsmanna, samskipti, fjarvistir o.fl. Einnig er fjallað jafningjastjórnun og grunnþætti starfsmannasamtala.

Námsþættir:

Jafningjastjórnandinn sem fyrirmynd, undirmaður og yfirmaður
Tækni í samtölum, það að ræða mál sem jafningi
Að ræða við starfsmann um frammistöðu
Það sem ber að varast í starfsmannasamtölum
Að veita uppbyggilega endurgjöf á frammistöðu

Staður og stund
12. nóvember frá kl. 13:00-16:00.

Kennari
Eyþór Eðvarðsson, vinnusálfræðingur

Hæfniviðmið

Að þátttaskendur fái innsýn í hugmyndafræði og áherslur jafningjastjórnunar.

Að efla þátttakendur sem leiðtoga og í að taka frammistöðuviðtöl.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    12. nóvember frá kl. 13:00-16:00.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Eyþór Eðvarðsson
  • Staðsetning
    Kennslustofa í Norðurkjallara á Keflavíkurflugvelli.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðstoðarvarðstjórar í öryggisleit á KEF.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    100% mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg@smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
12.11.2021Aðferðir til að ræða starfsmannamál fyrir jafningjastjórnandann.13:0016:00Eyþór Eðvarsson