Taktu skrefið!

Langar þig að gera eitthvað nýtt? Fara út fyrir þægindarammann þinn? Styrkja þig og efla í lífi og starfi?

Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að taka skrefið, t.d. með því að skoða með þér nám og/eða námskeið sem gætu reynst þér vel.

Fyrirkomulag

Samtalið fer fram á skrifstofu Starfsmenntar, Skipholti 50b eða í gegnum fjarfund á Teams. Skráðu þig hér á skráningarsíðunni og í framhaldinu höfum við samband og finnum heppilegan tíma fyrir samtalið.

Helstu upplýsingar

  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Ingibjörg Hanna Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi
  • Staðsetning
    Fræðslusetrið Starfsmennt Skipholt 50b eða fjarfundur
  • Tegund
    Viðtal
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Allt félagsfólk aðildarfélaga BSRB
  • Gott að vita
    Ráðgjöfin er félagsfólki aðildarfélaga BSRB að kostnaðarlausu.
  • Tengiliður námskeiðs
    Ingibjörg Hanna Björnsdóttir
    ingibjorg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
13.12.2023Viðtal við náms- og starfsráðgjafa Starfsmenntar.23:0023:00