Reykjanesbær - Innkoma nýliða
Námskeiðið er fyrir nýja starfsmenn, farið er yfir málefni sem mikilvægt er að allir starfsmenn skilji og þekki.
Fjallað er um:
Þjónandi leiðsögn í starfi með fötluðu fólki
Hugmyndafræði, lög og reglugerðir
Skipurit RNB, vinnustund og Workplace
Réttindi og skyldur starfsfóks/Vinnustaðarmenningu
Hæfniviðmið
Aukin þekking nýliða á starfi og starfsumhverfi.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræðurHelstu upplýsingar
- Tími29. september 2021 frá kl. 9:00-14:00.
 - Lengd5 klst.
 - UmsjónÞorkatla Sigurðardóttir
 - StaðsetningFjölskyldusetrið, Skólavegi 1, Reykjanesbæ.
 - TegundStaðnám
 - VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 - MarkhópurStarfsmenn Reykjanesbæjar
 - Gott að vitaAðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.
 
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
 - Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
 
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari | 
|---|---|---|---|---|
| 29.09.2021 | Innkoma nýliða | 09:00 | 14:00 | Ýmsir sérfræðingar koma að kennslunni. |