MÍ | Vinnustofa um samskipti og heilbrigð mörk
Vinnustofa um góð samskipti og að setja heilbrigð mörk í lífi og starfi sem stuðlar að aukinni vellíðan.
Hæfniviðmið
Að auka öryggi í samskiptum og setja heilbrigð mörk
Að auka færni til að takast á við krefjandi framkomu
Að geta brugðist við erfiðum samskiptum með uppbyggilegum hætti
Fyrirkomulag
Fræðsla og umræðurHelstu upplýsingar
- Tími14. ágúst 2025 kl. 13.00 -16.00
- Lengd3 klst.
- UmsjónEyþór Eðvarðsson, MA í vinnusálfræði, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun
- StaðsetningMenntaskólinn á Ísafirði
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk stoðþjónustu Menntaskólans á Ísafirði
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsIngibjörg Hanna Björnsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
14.08.2025 | 13:00 | 16:00 | Eyþór Eðvarðsson |