Vinnueftirlitið | Varnarviðbrögð

Það er mikilvægt að kunna að bregðast rétt við ef erfiðar og óæskilegar aðstæður skapast geta í starfi.

Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem geta leitt til átaka og ofbeldis og hvernig bregðast eigi við á öruggan hátt.

Hæfniviðmið

Að geta varið sig án þess að valda skjólstæðingi skaða ef til árásar kemur

Að geta gert grein fyrir einkennum hegðunar sem getur leitt til árása og ofbeldis

Að geta stýrt skjólstæðingum í árásarham aftur í jafnvægi

Fyrirkomulag

Fyrirlestur

Helstu upplýsingar

  • Tími
    16. október 2025 kl. 11.00 - 12.00
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Dieudonné Gerritsen, sensei með svarta beltið
  • Staðsetning
    Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðeins ætlað starfsfólki hjá Vinnueftirlitinu
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
16.10.2025Varnarviðbrögð11:0012:00Dieudonné Gerritsen