Grisjun skjala
Grisjun skjala felur í sér að skjöl sem tilheyra tilteknu skjalasafni eru tekin úr safninu og þeim eytt eða fargað samkvæmt viðeigandi reglum að fenginni heimild til grisjunar.
Hæfniviðmið
Að þekkja hvaða lög og reglur gilda um varðveislu og eyðingu skjala.
Að þekkja þá þætti sem litið er til þegar metið er hvort skjöl eigi að vera varðveitt eða hvort hægt sé að eyða skjölunum.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími16. nóvember 2023, kl. 9.00-10.30. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd1,5 klst.
- UmsjónÁrni Jóhannsson, skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni Íslands
- StaðsetningVefnám
- TegundVefnám
- Verð9.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurÞau sem koma að skjalamálum.
- Gott að vita
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttir
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 16.11.2023 | Grisjun skjala | 09:00 | 10:30 | Árni Jóhannsson |