Vefsíðugerð - WIX - Vefnám - Valfrjálst upphaf til 18. des.

WIX er afar öflugt og skemmtilegt kerfi sem gerir venjulegum notendum mögulegt að hanna og vinna með öfluga vefsíðu án þess að hafa tæknilega þekkingu.

Námsþættir:

  • Notendaviðmót Wix.  
  • Helstu hugtök í vefgerð.  
  • Tenging við lén og tölvupóst.  
  • Að búa til vef.
  • Að setja inn myndir og myndbönd.  
  • Að setja inn myndasöfn og fréttasíðu/blogg.
  • Setja inn skráningarform.
  • Upplýsingasöfnun.  
  • Póstlistakerfi Wix.
  • Leitarvélabestun.  

Hæfniviðmið

Að þátttakendur geti búið til vefsíðu með WIX vefkerfinu.

Fyrirkomulag

Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.ir, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 á virkum dögum.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Skráning er opin til 18. desember en upphafið er valfrjálst.
  • Lengd
    18 klst.
  • Umsjón
    Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    39.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.
  • Gott að vita
    Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Verkefnaskil
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
18.12.2021Vefsíðugerð - WixBjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.