Fiskistofa - Vellíðan á vinnustað á tímum covid-19 - Vefnám - kl. 09:00 - 12:00

Farið er á hagnýtan hátt yfir leiðir til að styðja við jákvæða vinnustaðamenningu, vellíðan og árangur á tímum covid-19.
Einnig er fjallað um helstu áskoranir og tækifæri sem felast í netsamskiptum, heimavinnu, eigin viðhorfum og því að takast á við óvissu.

Meðal efnisþátta:.

  • Lykilþættir vellíðunar og jákvæðrar vinnustaðamenningar 
  •  Að takast á við breytingar og óvissu
  • Fjarsamskipti  – hvað er mikilvægt og  hvað þarf að varast?
  • Eigið viðhorf, val og venjur
  • Að vinna heima –  áskoranir og gæði
  • Gott dagsskipulag – hvað felst í  því?
  • Samskipti við nýjar aðstæður; öryggi, félagsskapur
  • Hvernig er hægt að efla eigin þrautseigju og seiglu?

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagiur 27. maí kl. 09:00 - 12:00
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Sigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk Fiskistofu
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausuKennt er í gegnum Zoom forritið og fá þátttakendur sendan hlekk inn á námskeiði áður en námskeið hefst.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
27.05.2021Vellíðan á vinnustað á tímum covid-19Sigríður Hulda Jónsdóttir