Akra | Gerð rekstraráætlana án launahluta

ATH. Þessi námskeið eru aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en aðrir gefi upp kennitölu þeirrar stofnunnar sem greiðir fyrir námskeiðið eða greiði sjálfir.

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að gerð rekstraráætlana án launahluta í áætlanakerfi ríkisaðila, AKRA. 

Hér fer fram kynning á áætlanaferlinu í AKRA, allt frá gerð útkomuspár og þar til áætlun hefur verið skilað til ráðuneytis. Sýnd verða ýmis atriði og möguleikar varðandi vinnu við áætlanakerfið samhliða kynningu á ferlinu sjálfu.

Námskeiðið fer fram á Teams og verður útkomuspá og rekstraráætlun dæmigerðrar stofnunar unnin í AKRA og skilað til ráðuneytis. 

Upptaka verður gerð aðgengileg á „Mínar síður“ eftir að námskeiðinu lýkur.

Hæfniviðmið

Að geta gert rekstraráætlanir án launahluta í áætlanakerfi ríkisaðila

Fyrirkomulag

Fyrirlestur

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 4. október kl. 10:00 - 11:00
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Ingvi Þór Elliðason
  • Staðsetning
    Streymi, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    6.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er ætlað þeim sem eru ábyrgir fyrir gerð rekstraráætlana án launahluta
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir
    solborg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
04.10.2023Gerð rekstraráætlana án launahluta í áætlanakerfi ríkisaðila, Akra10:0011:00Ingvi Þór Elliðason