SSH | Öflug samvinna og jákvæður liðsandi á vinnustað
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu.
Farið er yfir lyilþætti:
- Vellíðunar og starfsánægju (traust og virðing)
- Samskipta og samvinnu (upplýsingamiðlun)
- Jákvæðrar og neikvæðrar vinnustaðarmenningar
Markmið
Að efla samstarf, góða liðsanda og traust.
Að efla vinnustaðamenningu og samskiptasáttmála.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, samræður og hópvinna.Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 29. mars kl. 09:00 - 12:00
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
- StaðsetningHúsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurNám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
- MatMæting og þátttaka
Gott að vita
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi).Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélögin greiða námskeiðsgjald fyrir aðra.
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
29.03.2023 | Öflug samvinna og jákvæður liðsandi á vinnustað | 09:00 | 12:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |