Akra | Gerð rekstraráætlana - launahluti
Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem sjá um launahluta rekstraráætlananna.
Í AKRA er hægt að áætla laun einstaklinga og hópa með talsverðri nákvæmni. Hér er sýnt hvernig best er að vinna launaáætlun í AKRA, allt frá því að launaforsendur eru sóttar í ORRA og þar til launaáætlun einstaklinga og/eða hópa skilar niðurstöðum í ársáætlun.
Námskeiðið fer fram á Teams og verður launaáætlun dæmigerðrar stofnunar unnin í AKRA.
Upptaka verður gerð aðgengileg á mínar síður eftir að námskeiðinu lýkur.
Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudagurinn 6. október kl. 10:00 - 11:00
- Lengd1 klst.
- UmsjónIngvi Þór Elliðason
- StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- Verð5.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurÞetta námskeið er eingöngu ætlað þeim sem sjá um launahluta rekstraráætlana
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka
- Tengiliður námskeiðsBerglind Sunna Bragadóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
06.10.2022 | Gerð rekstraráætlana - launahluti | 10:00 | 11:00 | Ingvi Þór Elliðason |