Akra | Grunnnámskeið

ATH. Þessi námskeið eru aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en aðrir gefi upp kennitölu þeirrar stofnunnar sem greiðir fyrir námskeiðið eða greiði sjálfir.

Almenn kynning á áætlunarferlinu og kerfinu. Ætlað nýjum notendum sem ekki hafa áður komið að áætlanagerð og þeim sem vilja hressa upp á minnið. 1 klst, þar af 20-30 mínútur í spurningar og svör.

Helstu efnisættir:

  • Ferli áætlunargerðar frá viðfangalíkani að skilum til ráðuneytis
  • Farið verður yfir ýmis hagnýt atriði varðandi notkun kerfisins
  • Kynning á viðfangalíkaninu, uppbyggingu þess og notkun
  • Flýtiskipanir í AKRA


Upptaka verður gerð aðgengileg á „Mínar síður“ eftir að námskeiðinu lýkur.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur þekki Akrakerfið

Að þátttakendur geti unnið í Akrakerfinu

Fyrirkomulag

Kynning á kerfinu og spurningum svarað. 

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Mánudagur 18. september kl. 10:00-11:00
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Ingvi Þór Elliðason
  • Staðsetning
    Streymi, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    6.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Nýir notendur Akra kerfisins og þau sem vilja hressa upp á minnið
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
18.09.2023Almenn kynning á áætlunarferlinu og kerfinu.10:0011:00Ingvi Þór Elliðason