BVV - Upprifjunarnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu - kl. 14:00-15:30

Um er að ræða upprifjunarnámskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Farið  verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu, mælikvarða verkefnisins o.fl. þætti.
 
Markmið námskeiðs er að rifja upp markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og fara yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði.
 
 

Kennt verður í gegnum TEAMS forritið.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagur 9. desember kl. 14:00-15:30
  • Lengd
    1,5 klst.
  • Umsjón
    Dagný Aradóttir Pind
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk í vaktavinnu hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
  • Gott að vita
     
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
09.12.2021Upprifjunarnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnuDagný Aradóttir Pind