Forystufræðsla - Sprengikraftur orðanna - Að koma hugsun á blað. 9. mars kl. 9:00-15:00
ATH SKRÁNING FER FRAM HJÁ FÉLAGSMÁLASKÓLA ALÞÝÐU
Námskeiðið verður haldið í fjarfundi nema aðstæður bjóði upp á staðbundið námskeið í húsnæði ASÍ í Guðrúnartúni.
Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum. Þátttakendum er hjálpað að finna áhugaverða fleti á viðfangsefnum sínum og beita efnistökum sem grípa lesandann.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni sem nýtist þeim í leik og starfi við skrif á áhugaverðum, auðlesnum og grípandi textum.
Verð 26.000. Stéttarfélögin greiða námskeiðsgjöldin fyrir félagsmenn sína.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagur 9. mars frá kl. 9:00-15:00
- Lengd6 klst.
- UmsjónBjörg Árnadóttir
- StaðsetningNámskeiðið verður haldið í fjarfundi nema aðstæður bjóði upp á staðbundið námskeið í húsnæði ASÍ í Guðrúnartúni.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
- Gott að vitaNámskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttirsolborg(hjá) smennt.is
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 09.03.2021 | Sprengikraftur orðanna - Að koma hugsun á blað | 09:00 | 15:00 | Björg Árnadóttir |