Sýslumenn | Netöryggi

Það finnast margar hættur á netinu og margt ber að varast. En sem betur fer er ýmislegt sem við getum gert til þess að tryggja öryggi okkar og lært að forðast hætturnar.

Á þessu námskeiði förum við yfir öryggismál almennt og lærum hvað við getum gert til að tryggja öryggi okkar. 
Við skoðum hvernig við getum forðast falska tölvupósta og aðra hluti, þar sem er verið að reyna að plata okkur í að gefa upplýsingar sem við viljum ekki gefa, eða plata okkur til að opna aðgang í tölvuna okkar.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og verkefni

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagur 17. nóvember kl. 08:30 - 10:30
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Hermann Jónsson fræðslustjóri hjá Tækninám.is
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sem starfa hjá sýslumannsembættunum. Aðildarfélögum Starfsmenntar er námskeiðið að kostnaðarlausu, embættin greiða fyrir aðra starfsmenn. Námskeiðið verður kennt í gegnum TEAMS forritið.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
17.11.2022Öryggisvitund - Vefnám08:3010:30Hermann Jónsson