Dómstólasýslan - Réttindi og skyldur opinberra starfsmanna - Vefnám

Gert verður grein fyrir stjórnunarrétti vinnuveitenda og starfsskyldum starfsmanna.

Fjallað verður um siðareglur í starfi og samfélagslega ábyrgð starfsstétta auk þess sem kynnt verður mikilvægi siðareglna innan stjórnsýslunnar.

Einnig verður farið stuttlega yfir mikilvægi góðra samskipta á vinnustað með það að markmiði að efla umræðu og þekkingu starfsfólks á einelti og kynferðislegri áreitni/ofbeldi og kynbundnu ofbeldi.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur átti sig á því umhverfi sem þeir starfa í og hvernig það kann að vera frábrugðið því sem er á almennum vinnumarkaði.

Fyrirkomulag

Námskeiðið byggist upp á fyrirlestrum og raunhæfum verkefnum.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Þriðjudagur 9. nóvember kl. 14:00 - 16:00
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Sara Lind Guðbergsdóttir, sviðsstjóri stjórnunar og umbóta hjá Ríkiskaup
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk Dómstólasýslunnar
  • Gott að vita

    Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.

    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. 

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting og þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
09.11.2021Réttindi og skyldur opinberra starfsmannaSara Lind Guðbergsdóttir