Dómstólasýslan - Réttindi og skyldur opinberra starfsmanna - Vefnám

Farið verður yfir réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með áherslu á upphaf starfs og starfslok. Farið verður yfir meginreglur og túlkanir varðandi uppsagnir og hvernig laun og réttindi eru gerð upp. 

Markmið

Að þátttaendur þekki helstu reglur sem eiga við um viðfangsefnið

Að þátttakendur átti sig á hvaða lög gilda hverju sinni

Að þátttakendur átti sig á mikilvægi ráðningasamninga og þeim réttindum sem myndast þegar vinnusamband hefst.

Fyrirkomulag

Námskeiðið byggist upp á fyrirlestrum og raunhæfum verkefnum.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 10. nóvember kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Sara Lind Guðbergsdóttir, sviðsstjóri stjórnunar og umbóta hjá Ríkiskaup
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
  5500060
 • Mat
  Mæting og þátttaka

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
10.11.2021Réttindi og skyldur opinberra starfsmannaSara Lind Guðbergsdóttir