SSH - Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólks - Vefnám

Á námskeiðinu verður fjallað um tengsl fötlunar og geðheilbrigðis. Farið yfir algenga geðræna kvilla hjá fötluðum og hvernig bregðast skuli við því í daglegri umönnun.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á geðheilbrigði og algengum geðrænum kvillum hjá fötluðum.

Að þátttakendur öðlist færni í að bera kennsl á algenga geðræna kvilla hjá skjólstæðingum sínum.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagur 10. mars kl. 16:00 - 18:00
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi).Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar en bæjarfélögin greiða námskeiðsgjald fyrir aðra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(hjá)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
10.03.2022Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólksGuðbjörg Sveinsdóttir