Dómstólasýslan | Kynning á Microsoft Copilot

Á þessarri 60 mínútna kynningu er farið yfir hvað Microsoft Copilot er og hvernig það getur bætt daglega vinnu.

Farið er yfir hvernig Copilot vinnur í Word, Excel og Teams, sýnd verða dæmi um spurningar og verkefni sem hægt er að leysa, einnig rætt um ávinning og áskoranir við notkun gervigreindar í Office.

Efnisþættir:

  • Hvað er Copilot?
  • Dæmi um notkun í Word, Excel og Teams
  • Bestu spurningarnar (promptar)
  • Ávinningur og áskoranir.
  • Spurt og svarað

Hæfniviðmið

Að skilja hvað Copilot gerir

Að fá hugmyndir um hvernig hægt er að nýta Copilot í eigin vinnu

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður

Helstu upplýsingar

  • Tími
    14. október 2025 kl. 14.00 - 15.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Hermann Jónsson, Microsoft kennari og sérfræðingur í gervigreind
  • Staðsetning
    Vefnám í rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk dómstólanna
Skráning á þetta námskeið hefst 05. 08 2025 kl 09:00
  • Mat
    Mæting, þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
14.10.2025Kynning á Microsoft Copilot 14:0015:00Hermann Jónsson