Þema V | Meðferð persónuupplýsinga og skjalastjórnun

Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög (5 klukkutímar)

Farið yfir helstu þætti er varða meðferð persónugreinanlegra upplýsinga og hvernig slík meðferð birtist í daglegum störfum opinberra starfsmanna. 

Meðferð skjala og skjalavistun (4 klukkutímar)

Fjallað er um málakerfi og ýmsar tegundir skjala svo sem erindi á pappír og með tölvupósti, samninga og samkomulög, ljósmyndir, teikningar, bókhaldsgögn, eyðublöð og kynningarefni. 

Rafræn stjórnsýsla, rafrænar undirskriftir (1 klukkutími)

Stuttlega farið í stefnur ríkis og sveitarfélaga um aukna notkun upplýsingatækni og rafrænnar þjónustu.

11. október frá kl. 9:00-12:00 Meðferð skjala og skjalavistun Heiðar Lind Hansson
11. október frá kl. 13:00-14:00 Meðferð skjala og skjalavistun Heiðar Lind Hansson

8. nóvember frá kl. 9:00-12:00 Meðferð persónuupplýsinga Sara Lind Guðbergsdóttir
8. nóvember frá kl. 13:00-15:00 Meðferð persónuupplýsinga Sara Lind Guðbergsdóttir
8. nóvember frá kl. 15:00-16:00 Rafræn stjórnsýsla og rafrænar undirskriftir Sara Lind Guðbersdóttir

 

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    11. október 2021 frá kl. 9 - 15 og 8. nóvember frá kl. 9 - 16.
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Sara Lind Guðbergsdóttir og Heiðar Lind Hansson
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    55.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Launafulltrúa og þeir sem koma að starfsmanna og kjaramálum hjá ríki og bæ.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar  að kostnaðarlausu, aðrir greiða kr. 60.500.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
11.10.2021Meðferð skjala og skjalavistunHeiðar Lind Hansson
08.11.2021Meðferð persónuupplýsinga, upplýsingalög og rafræn stjórnsýsla og rafrænar undirskriftirSara Lind Guðbergsdóttir