Excel framhald - Vefnám - Valfrjálst upphaf til 28. maí
Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið Excel grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.
Áhersla er á notkun flóknari gagnavinnslufalla (e. Functions), síun og gagnaprufun.
Áhersla er á notkun flóknari gagnavinnslufalla (e. Functions), síun og gagnaprufun.
Námsþættir:
- Mikilvægustu gagnavinnsluföllin.
- Snúningstöflur (Pivot).
- Uppflettiföll, leitar- og rökfræðiföll.
- Gögn sótt í gagnavinnslukerfi.
- Röðun og síun gagna (e. Data Validation).
- Tengingar milli skjala og innan vinnubókar.
- Verndun og læsing gagna.
- Fjölvavinnsla (Macros) og gerð þeirra.
- Fjármálaföll.
Hæfniviðmið
Að efla færni í notkun Excel.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.
Helstu upplýsingar
- TímiSkráning er opin til 28. maí en upphafið er valfrjálst.
- Lengd18 klst.
- UmsjónBjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
- StaðsetningVefnám
- TegundFjarnám
- Verð39.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.
- Gott að vitaVefnám sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatVerkefnaskil
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
28.05.2022 | Excel framhald | Bjartmar Þór Hulduson |