8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.  Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

Þátttakendur fá rafbókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum (2015) Nánari upplýsingar um bókina má sjá www.gerumbetur.is. Þátttakendur fá einnig fjórum vikum eftir námskeiðslok sendan tölvupóst með áminningu um mikilvæga þætti í tölvupóstsamskiptum.

Námskeiðið er opið í fjórar vikur.

Markmið

Að spara tíma.

Að auka afköst.

Að efla rafræna þjónustu gangvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.

Að auka öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 12. október 2022
 • Lengd
  10 klst.
 • Umsjón
  Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  18.500 kr.
 • Markhópur
  Námskeiðið er opið öllum.
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
  bjorg(hjá)smennt.is
 • Mat
  Skila þarf verkefnum fjórum vikum eftir að námskeið hefst

Gott að vita

Stafrænt nám er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Ummæli

Takk fyrir skemmtilegt og fræðandi námskeið.

– Björn Ingi Jósefsson, starfsmaður hjá Ríkisskattstjóra.

Þetta var virkilega gott, aðgengilegt til að vinna og gerir mann gagnrýnan á sjálfan sig varðandi tölvupóstsamskipti.

– Ólöf Harðardóttir, skrifstofumaður hjá Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála

Þetta er námskeið sem ég hvet aðra til að taka.

– Sigurlaug Lára Ingimundardóttir, ráðgjafi hjá Íbúðalánasjóði

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
12.10.20228 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum.Margrét Reynisdóttir