Að verða betri en ég er - að ná hámarksárangri í lífi og starfi

Reynslan sýnir að flestir trúi því að þeir geti bætt sig á einhverjum sviðum.

Til þess að svo megi verða er þó mikilvægt að tileinka sér rétt hugarfar.

En hvað einkennir hugarfar þeirra sem ná jafnan sínu besta fram, jafnvel við krefjandi aðstæður? 

Á þessu þjálfunarnámskeiði verður áherslan lögð á þær aðferðir sem afreksfólk á hinum ýmsum sviðum beitir til að ná árangri í leik og starfi. Til dæmis hvernig við setjum okkur háleit markmið og náum þeim. Hvernig unnt er að bregðast við áföllum og mótlæti með farsælum hætti, ná góðum tökum á streitu auk þess að laða fram það besta í öðrum.

Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 26.mars kl.10:00.


Markmið

Lærir að setja háleit en raunhæf markmið.

Árangursríkt hugarfar.

Verður góð(ur) undir álagi.

Lærir að stjórna eigin líðan og streitu.

Fyrirkomulag

Kennsla er í formi fyrirlestra, umræðna, verkefna og æfinga.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur og fimmtudagur 15. og 17. mars. kl. 16:15 - 19:15.
 • Lengd
  6 klst.
 • Umsjón
  Jóhann Ingi Gunarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar.
 • Staðsetning
  Endurmenntun Háskóla Íslands Dunhaga 7, 107 Reykjavík.
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Fyrir félagsmenn Starfsmenntar sem vilja efla sjálfstraust sitt
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  smennt(hja)smennt.is
  550 0060
 • Mat
  Mæting

Gott að vita

Aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.Sæti á námskeiðin teljast ekki 100% örugg fyrr en Starfsmennt hefur breytt stöðu skráningar úr “nýr” í “samþykkt”, póstur verður sendur á þáttakendur þess efnis viku áður en námskeiðið hefst

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
15.03.2022Að verða betri en ég er - að ná hámarksárangri í lífinu16:1519:15Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson
17.03.2022Að verða betri en ég er - að ná hámarksárangri í lífinu16:1519:15Sömu kennarar