Word framhald - Vefnám

Word framhaldsnámskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnnnámskeiði í Word eða hafa haldbæra grunnþekkingu á forritinu.
Áhersla er lögð á atriði sem koma upp við vinnslu lengri skjala.

Námsþættir: 

 • Mótahnappastikur. Móta textasnið - styles. Flytja inn gögn. Öryggisstillingar
 • Leit og útlitsmótun. Aðalskjöl og undirskjöl. Kaflaskipti og mótun efnisyfirlits.
 • Neðanmálsgreinar. Atriðisorðaskrár og myndaskrár, sjálfvirk og handvirk uppsetning.

Markmið

Að efla færni í Word forritinu.

Að efla færni til þess að setja upp stór skjöl og skýrslur.

Að efla færni til þess að nýta forritið til gagns í lífi og starfi.

Fyrirkomulag

Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Þriðjudagur 5. apríl 2022
 • Lengd
  18 klst.
 • Umsjón
  Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  39.500 kr.
 • Markhópur
  Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Word.
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is
 • Mat
  Verkefnaskil
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
05.04.2022Word framhaldBjartmar Þór Hulduson