Vellíðan og árangur
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu. 
Farið er yfir lykilþætti:
- Vellíðunar og starfsánægju (traust og virðing)
 - Samskipta og samvinnu (upplýsingamiðlun)
 - Jákvæðrar og neikvæðrar vinnustaðarmenningar
 
Hæfniviðmið
Að efla samstarf, góða liðsanda og traust
Að efla vinnustaðamenningu og samskiptasáttmála
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, samræður og hópvinnaHelstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagur 28. febrúar kl. 13:00 - 15:00
 - Lengd2 klst.
 - UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
 - StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Zoom
 - TegundStreymi
 - Verð11.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 - Gott að vitaNámskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta skráð sig með því að greiða námskeiðisgjald.
 
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka
 - Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
 
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari | 
|---|---|---|---|---|
| 28.02.2023 | Vellíðan og árangur | 13:00 | 15:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |