Fangaverðir og starfsfólk sem sinnir gæslu- og öryggisstörfum svo sem eftirlitsfólk í bílahúsum, öryggisverðir og þau sem sinna öðru öryggiseftirliti t.d. á skíðasvæðum geta sótt eftirfarandi námskeið. Athugið að aðeins félagsfólk aðildarfélaga Starfsmenntar getur skráð sig á námskeið sem eru í samstarfi við aðra fræðsluaðila. Í þeim tilvikum verða aðrir að skrá sig beint hjá samstarfsaðilanum.

Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.

Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.