Lokað vegna starfsdags 12. september

Skrifstofa Starfsmenntar verður lokuð föstudaginn 12. september vegna starfsdags.
Haustið - tími tækifæra og vaxtar

Viltu fá aðstoð náms- og starfsráðgjafa við að skoða hvaða haustlaukum þú vilt sá?
Fræðsluhlaðborðið í ágúst
.png?proc=NewsListImage)
Kynntu þér fræðsluhlaðborðið okkar í ágúst - skráning er opin núna!
Sumarlokun skrifstofu Starfsmenntar

Skrifstofa Starfsmenntar verður lokuð dagana 14. júlí til 1. ágúst. En hægt er að kynna sér stútfullt fræðsluhlaðborð haustisns á vefsíðunni okkar. Við opnum aftur 5. ágúst og skráning á námskeið opnar sama dag!
Tölvu- og upplýsingatækninámskeið í sumar

Er laus tími í sumar til að læra eithvað nýtt eða bæta við hæfnina?
Finndu þína leið - gleði og tilgangur í starfi

Við þekkjum öll tilfinninguna þegar dagarnir eru hverjir öðrum líkir og gleðin dvínar. Hvernig væri að gefa þér tíma til að endurstilla kúrsinn?
Þjónustu – og tölvunámskeið í maí og júní – þar sem þú ræður ferðinni!

Hvernig væri að nýta sumarið til að læra eitthvað nýtt eða skerpa á fyrri þekkingu? Mæta svo fersk og full af innblæstri inní haustönnina með nýja og aukna hæfni. Kíktu á hlaðborðið okkar og búðu þig undir gleðilegt sumar!
Hátíðarkveðja Starfsmenntar

Skrifstofa Starfsmenntar verður lokuð dagana 23. – 31. desember. Við opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2025 kl. 10.00. Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár!
Fjölbreytt úrval tölvu- og upplýsingatækninámskeiða

Varstu búin að kynna þér fjölbreytt úrval tölvu- og upplýsingatækninámskeiða sem þú getur stundað á þínum forsendum. Hvort sem þú þarft að efla grunnfærni þína í almennri tölvunotkun eða dýpka þekkingu þína á sérhæfðari sviðum, þá finnur þú námskeið við þitt hæfi. Skráning á námskeiðin er opin til 18. desember en þú getur byrjað þegar þér hentar - einfalt og þægilegt!
Sumarlokun og fræðsluhlaðborð haustannar
.jpg?proc=NewsListImage)
Skrifstofa Starfsmenntar verður lokuð dagana 15. júlí - 6. ágúst en hægt er að nálgast fræðsluhlaðborð haustsins sem svignar undan áhugaverðum og hagnýtum námskeiðum á vefsíðunni okkar
Námslínur fyrir starfsfólk í velferðarþjónustu og umönnunargreinum
.png?proc=NewsListImage)
Í haust bjóðum við uppá tveggja og þriggja mánaða langar námslínur fyrir starfsfólk í velferðarþjónustu og umönnunargreinum sem henta vel með starfi.
Ný spennandi og áhugaverð námskeið og fræðsluerindi í apríl

Í apríl bætum við í úrvalið hjá okkur og bjóðum uppá ný og spennandi námskeið og fræðsluerindi
Námskeið um kjara- og starfsmannamál fyrir stjórnendur, mannauðsfólk og launafulltrúa

Starfsmennt býður uppá úrval námskeiða um kjara- og strafmannamál
Hátíðarkveðja Starfsmenntar
.jpg?proc=NewsListImage)
Fræðslusetrið Starfsmennt óskar þér gleðilegrar hátíðar og farsæls fræðslustarfs á komandi ári!
Viltu auka stafræna hæfni þína?

Skráðu þig á tölvu- og upplýsingatækni námskeið Starfsmenntar fyrir 18.desember. Þú getur hafið og stundað námið þegar þér hentar :)