Hádegisfyrirlestur: Í takt við tímann – Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð - Veffundur
Vilt þú fræðast um sjálfbæra þróun, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og loftslagsmálin?
Ókeypis hádegisfyrirlestur á vef fimmt. 9. sept. kl. 12:00 – 12:30 þar sem Katrín Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt, hjá Landvernd, ræða þessi mikilvægu málefni og kynna í leiðinni námskeiðið Í takt við tímann - Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð. Námskeiðið verður haldið hjá Starfsmennt 23. sept.kl. 13:00 – 16:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á hádegisfyrirlesturinn, með því að smella á græna hnappinn hér til hliðar „Skrá mig“. Skráðir þátttakendur, síðar munu allir skráðir fá senda slóð á veffundinn þegar nær dregur.
Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið: Í takt við tímann - Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð.
Ókeypis hádegisfyrirlestur á vef fimmt. 9. sept. kl. 12:00 – 12:30 þar sem Katrín Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt, hjá Landvernd, ræða þessi mikilvægu málefni og kynna í leiðinni námskeiðið Í takt við tímann - Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð. Námskeiðið verður haldið hjá Starfsmennt 23. sept.kl. 13:00 – 16:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á hádegisfyrirlesturinn, með því að smella á græna hnappinn hér til hliðar „Skrá mig“. Skráðir þátttakendur, síðar munu allir skráðir fá senda slóð á veffundinn þegar nær dregur.
Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið: Í takt við tímann - Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð.
Fyrirkomulag
30 min. hádegisfyrirlestur í beinni á vefnum, þátttakendur sem hafa skráð sig munu fá senda vefslóð til að komast inn á fundinn.Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudagur 9. september kl. 12:00 - 12:30
 - Lengd0,5 klst.
 - UmsjónKatrín Magnúsdóttir, MA gráðu í umhverfis- og þróunarmannfræði. Guðrún Schmidt er með MA gráðu í menntun til sjálfbærni.
 - StaðsetningVeffundur
 - TegundFjarnám
 - VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 - MarkhópurFyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast um sjálfbæra þróun, Heimsmarkmiðin og loftlagsmálin.
 - Gott að vitaKynningin er án kostnaðar.
 
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is5500060
 
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Kennari | 
|---|---|---|
| 09.09.2021 | Hádegisfyrirlestur: Í takt við tímann – Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð | Katrín Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt |