Hvað er góð þjónusta og fyrir hvern? Hvað skiptir máli? Hér er á ferðinni áhugavert erindi þar sem farið er yfir grunnþætti þjónustu og þátttakendur hvattir til að hugsa aðeins út fyrir boxið. Erindið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
04. nóvember 2025
Kennari:
Elísabet Sveinsdóttir
Verð:
14.000 kr.
Tegund:
Streymi