Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
21. nóvember 2025
Kennari:
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Í þessu erindi verður fjallað um hvernig við byggjum upp von, bjartsýni og seiglu til að takast á við krefjandi áskoranir desembermánaðar. Erindið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
04. desember 2025
Kennari:
Hrefna Guðmundsdóttir
Verð:
7.000 kr.
Tegund:
Streymi

Markmið námskeiðsins er að auka skilning á eðli breytinga og hvernig þú getur undirbúið þig fyrir þær áskoranir sem þeim fylgja. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
18. desember 2025
Kennari:
Dr. Þóranna Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám