Markmið námskeiðsins er að auka skilning á eðli breytinga og hvernig þú getur undirbúið þig fyrir þær áskoranir sem þeim fylgja. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
06. febrúar 2026
Kennari:
Dr. Þóranna Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Á þessu námskeiði verður farið yfir einstaka þætti í ákvarðanaferlinu og hvernig við getum varast að fella hleypidóma í einstökum málum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
26. mars 2026
Kennari:
Henry Alexander Henrysson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám