Sýslumenn - Suðurnesjum - Er gaman í vinnunni?
Við eigum öll okkar myndrænu, ósýnilegu fötu sem við tökum með okkur hvert sem við förum. Í fötunni geymum við tilfinningar okkar. Fatan fyllist af jákvæðum samskiptum eins og klappi á bakið eða fallegum orðum í okkar garð – oftast litlum hlutum, sjaldnast stórum hlutum eins og stöðu- eða launahækkun.
Fatan okkar tæmist af neikvæðum samskiptum eins og t.d. neikvæðum hugsunum eða gagnrýni annarra. Okkur líður frábærlega þegar fatan okkar er full, og hörmulega þegar hún er tóm. Því meira sem er í fötunni okkar, því auðveldara verður að deila umfram magninu með öðrum.
Hæfniviðmið
Líflegri og skemmtilegri vinnustaður.
Betri og árangursríkari samskipti.
Meiri starfsánægja og vellíðan á vinnustað.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími5. maí frá kl. 13:00 - 15:30.
- Lengd2,5 klst.
- UmsjónIngrid Kuhlman - sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun
- StaðsetningVatnsnesvegi 33, 230 Keflavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsmenn sýslumannsembættisins á Suðurnesjum.
- Gott að vitaNámskeiði er aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg@smennt.is550 0060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
05.05.2017 | Er gaman í vinnunni? | 13:00 | 15:30 | Ingrid Kuhlman |