SSH | Mentor I - Þjónandi leiðsögn
Á þessu námskeiðinu verður unnið að því að svara eftirfarandi spurningum:
Hvað er þjónandi leiðsögn og hvaðan kemur hugmyndafræðin?
Hvernig notum við þjónandi leiðsögn í starfi með fólki?
Hvert er hlutverk mentor leiðbeinanda?
Hvernig við vinnum með okkur sjálf?
Hvernig bætum við lífsgæði þeirra sem við þjónustum o.s.frv.
Hæfniviðmið
Að þjálfa upp stafsfólk sem verða leiðbeinendur í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð
Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga við innleiðingu hugmyndafræðinnar
Fyrirkomulag
Umræður, fyrirlestur og verkefniHelstu upplýsingar
- Tími2 skipti: 3. og 6. nóvember 2025 kl. 08.30 - 16.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst
- Lengd15 klst.
- UmsjónArne Friðrik Karlsson, sérfræðingur
- StaðsetningHúsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðeins fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Andrastöðum á Kjalarnesi og Ás Styrktarfélagi. Æskilegt er að starfsfólk sæki um SSH námskeiðin í samráði við sína yfirmenn
- Gott að vita
Þátttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu Þjónandi leiðsögn áður en þeir sækja þetta námskeið, er á dagskrá 24. september.
Skráðir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að láta vita ef þeir sjá ekki fram á að komast á námskeiðið. Hægt er að afskrá sig á “mínar síður”, hafa samband á smennt@smennt.is eða í s: 550 0060
- MatMæting, þátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
03.11.2025 | Mentor þjálfun | 08:30 | 16:00 | Arne Friðrik Karlsson |
06.11.2025 | Mentor þjálfun | 08:30 | 16:00 | Arne Friðrik Karlsson |