SSH | Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólks
Á námskeiðinu verður fjallað um tengsl fötlunar og geðheilbrigðis.
Farið yfir algenga geðræna kvilla hjá fötluðum og hvernig bregðast skuli við því í daglegri umönnun.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á geðheilbrigði og algengum geðrænum kvillum hjá fötluðum
Að þátttakendur öðlist færni í að bera kennsl á algenga geðræna kvilla hjá skjólstæðingum sínum
Fyrirkomulag
Umræður, fyrirlestur og verkefniHelstu upplýsingar
- Tími27. ágúst 2025, kl. 09.00 - 12.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst
- Lengd3 klst.
- UmsjónGuðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
- StaðsetningHúsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðeins fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Andrastöðum á Kjalarnesi og Ás Styrktarfélagi. Æskilegt er að starfsfólk sæki um SSH námskeiðin í samráði við sína yfirmenn
- Gott að vitaSkráðir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að láta vita ef þeir sjá ekki fram á að komast á námskeiðið. Hægt er að afskrá sig á “mínar síður”, hafa samband á smennt@smennt.is eða í s: 550 0060
Skráning á þetta námskeið hefst 05. 08 2025 kl 09:00
- MatÞátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
27.08.2025 | Geðheilbrigði og andlegar áskoranir fatlaðs fólks | 09:00 | 12:00 | Guðbjörg Sveinsdóttir |