Mentimeter er gagnvirkt glæruforrit sem fyrirlesari getur notað til að fá fram bakgrunn þátttakenda, skoðun þeirra á málefnum sem um er rætt og viðhorf og vitneskju um ýmsa þætti. Auk þess er hægt að nýta það til að tengja síma fyrirlesara sem fjarstýringu fyrir kynninguna sjálfa.