Þetta vefnámskeið er hugsað fyrir almennt starfsfólk sem vill með hagnýtum hætti undirbúa sig fyrir starfsmannasamtal. Upphaf námskeiðis er skráð 10. júní en hægt er að byrja strax.
Hefst:
10. júní 2021
Kennari:
Verð:
5.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið