Starfsmennt logo

Hvaða hæfni viltu styrkja?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er skipulagt þannig að hægt er að stunda það samhliða starfi. 

Náminu er skipt í eftirfarandi flokka eftir innihaldi og markhópum:

Námið er án endurgjalds fyrir félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga.

Viltu vita meira um Starfsmennt? Kíktu á þetta kynningarmyndband.

 

 

Ráðgjöf og raunfærni

Starfsmennt býður opinberum stofnunum og starfsmönnum þeirra ráðgjöf á sviði mannauðsstjórnunar, símenntunar og starfsþróunar. Þannig styður fræðslusetrið stjórnendur við mótun vinnustaðamenningar og starfsumhverfis sem miðar að því að auka ánægju og hvatningu í starfi og aðstoðar einstaklinga við að þróa hæfni sína á vinnumarkaði. 

Ráðgjafaþjónustan er á eftirfarandi sviðum:

Starfsþróun vísar til þess að starfsmenn þrói áfram færni sína, þekkingu og viðhorf og geti þannig nýtt hæfileika sína og dafnað áfram í starfi. Stefna stofnunar í starfsþróun varðar leiðina sem sett er í forgang.

Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að þróa áfram þekkingu sína, viðhorf og hæfni til að halda færni sinni á vinnumarkaði. Ráðgjafar okkar aðstoða einstaklinga í leit sinni að leiðum til að sinna símenntun og starfsþróun á markvissan hátt. 

Virk starfþróun er samstarfsverkefni starfsmanna og stjórnenda og ráðgjafar okkar vinna í nánu samstarfi við báða aðila. Leitast er við að koma til móts við þarfir stofnana og einstaklinga með sérsniðnum úrræðum og kappkostað er að veita sveigjanlega, hagnýta og faglega þjónustu á sviði starfsþróunar og mannauðseflingar.

Þjónustan er stofnunum og einstaklingum að kostnaðarlausu að því gefnu að hún nýtist félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði ýmissa stéttarfélaga og stofnunum þannig auðvelduð heildstæð nálgun á ráðgjafavinnunna.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um hvernig ráðgjafaþjónustan getur nýst þér. 

Undir Sitthvað forvitnilegt er að finna umfjöllun um ýmislegt sem varðar stjórnun, starfsumhverfi, símenntun og starfsþróun.

Hvaða rétt á ég?  

Þjónusta Starfsmenntar er opinberum starfsmönnum sem eru félagsmenn í aðildarfélögum fræðslusetursins að kostnaðarlausu og er það hluti af kjarasamningsbundnum réttindum félagsmanna. Ýmis námskeið hjá Starfsmennt eru opin öðrum gegn gjaldi og bendum við á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi á vegum setursins. Þar sem réttindi geta verið ólík milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsmenntar geta séð hvaða rétt þeir eiga með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef það telur upplýsingarnar ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum Sameykis (áður SFR) undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður greiðir 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun ríkisstarfsmanna sem rennur til setursins. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt um greiðsluþátttöku vegna sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar 

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta þarf ekki að vera hindrun í námi. Félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar, sem sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar, geta sótt um ferða- og dvalarstyrki til að koma til móts við ferða- og gistikostnað. Sótt er um á rafrænu umsóknareyðublaði. 

Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flestir fræðslusjóðir stéttarfélaga veita einnig styrki til einstaklinga og stofnana.

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun getur falið í sér breytt verkefni og jafnvel framgang í starfi. Þess vegna er nauðsynlegt að vera alltaf að læra til að viðhalda færni sinni á vinnumarkaði og geta tekist á við ný og breytt verkefni. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti svo sem í gegnum starfsreynslu, með námi, í frístundastarfi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.


Yfirfærsla réttinda

Fræðslu- og símenntunarsjóðir stéttarfélaga veita félagsmönnum sínum styrki til starfsþróunar. Samið hefur verið um þessi réttindi í kjarasamningum. Réttindi byggð á félagsaðild safnast upp yfir tíma og geta því verið mismikil hjá einstaklingum. Slík réttindi færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Starfsmennt hvetur alla til að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna stöðu og réttindi sín til náms- og fræðslustyrkja. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við tökum einnig þátt í norrænum og  evrópskum samstarfsverkefnum sem lúta að þróun fullorðinsfræðslu og náms. 

You Dig IT - erlent samstarfsverkefni styrkt af Erasmus plus

04.07.2018

Starfsmennt tekur þátt í evrópska samstarfsverkefninu You Dig IT, How to deal with digital tools in 21st century education for low skilled adults sem gengur út á að skoða og prófa rafræn verkfæri (smáforrit/öpp) til notkunar í kennslu og námi.

Fagháskólanám í opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst

16.02.2018

Haustið 2018 verður í fyrsta sinn í boði nýtt nám í opinberri stjórnsýslu á fagháskólastigi þróað af Fræðslusetrinu Starfsmennt og Háskólanum á Bifröst í samvinnu við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og fjármála- og efnahagsráðuneyti. Verkefnið er liður í úrvinnslu bókunar með kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra um að fjölga menntunar- og starfsþróunarúrræðum fyrir ríkisstarfsmenn.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Dómstólasýslan - Word framhald - Vefnám

Dómstólasýslan - Word framhald - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Framhaldsnámskeið í Word fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan - Word framhald - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Dómstólasýslan - Word framhald - Vefnám

Dómstólasýslan - Word framhald - Vefnám

Farið er í flóknari hluta Word forritsins og nemendum kennt hvernig láta má forritið vinna fyrir sig og einfalda þannig verklag. Áhersla er á tengingu við önnur forrit og sjálfvirkni við vinnu.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Valfrjálst upphaf.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Byrjendanámskeið í Word fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Námskeið þar sem farið er yfir grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur.

Skráning/Skoða nánar

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1.ágúst en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel framhald - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.

Excel framhald - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.

Skráning/Skoða nánar

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1. ágúst en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel grunnur - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel grunnur - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Skoðað er hvernig nota á einfaldar formúlur, hvernig gögn eru útlitsmótuð og uppsetning myndrita.

Skráning/Skoða nánar

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1.ágúst upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta hugarkort í leik og starfi.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám01. ágú. 2020

Hugarkort er verkfæri sem hægt er að nota til að auka færni í starfi og námi. Þau gefa nýja leið til að greina og meta einföld sem flókin viðfangsefni bæði til að þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Með hugarkortum er hægt að skipuleggja hugsun og þekkingu á hagnýtan og árangursríkan hátt.

Skráning/Skoða nánar

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1.ágúst en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android og iPad).

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1.ágúst en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Skráning er opin til 1.ágúst en upphaf er valfrjálst.

Setja í dagatal
Photoshop - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Námið hentar öllum sem vilja kynnast og bæta færni sína í Photoshop.

Photoshop - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Námskeið fyrir alla sem vilja taka sín fyrstu skref í Photoshop Elements. Farið er í gegnum verkefni þar sem kennt er á öll helstu lykilverkfæri í myndvinnslu.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Stund01. ágú. 2020

Valfrjálst upphaf.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Markhópur01. ágú. 2020

Byrjendanámskeið í Word fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Staðsetning01. ágú. 2020

Vefnám.

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Dómstólasýslan - Word grunnur - Vefnám

Námskeið þar sem farið er yfir grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Stund10. sep. 2020

Fimmtudagur 10. september kl. 10:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Markhópur10. sep. 2020

Starfsfólk Dómstólasýslunnar.

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Staðsetning10. sep. 2020

Dómstólasýslan,Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík.

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar10. sep. 2020

Á námskeiðinu verður farið í lykilatriði við innleiðingu breytinga á vinnustað og algeng viðbrögð fólks við breytingum.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Stund16. sep. 2020

Miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. september frá kl. 08:30 - 16:00.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Markhópur16. sep. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Mentor I" áður en þeir sækja þetta námskeið.

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Staðsetning16. sep. 2020

Skólavegi 1, 230 Reykjanesbær.

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn16. sep. 2020

Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð. Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Promennt

Viðurkenndur bókari - Promennt

Stund05. ágú. 2020

5. ágúst - 28. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Viðurkenndur bókari - Promennt

Markhópur05. ágú. 2020

Viðurkenndur bókari - Promennt

Staðsetning05. ágú. 2020

Promennt, Skeifan 11b, 108 Reyjavík.

Viðurkenndur bókari - Promennt

Viðurkenndur bókari - Promennt05. ágú. 2020

Námsbrautin er öflugt nám fyrir þá sem vilja skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun og stefna á próf til viðurkennds bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Promennt

Viðurkenndur bókari - Promennt

Stund05. ágú. 2020

5. ágúst - 28. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Viðurkenndur bókari - Promennt

Markhópur05. ágú. 2020

Viðurkenndur bókari - Promennt

Staðsetning05. ágú. 2020

Promennt, Skeifan 11b, 108 Reyjavík.

Viðurkenndur bókari - Promennt

Viðurkenndur bókari - Promennt 05. ágú. 2020

Námsbrautin er öflugt nám fyrir þá sem vilja skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun og stefna á próf til viðurkennds bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.

Skráning/Skoða nánar

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar!

Útskriftarhópur í diplómanámi í opinberri stjórnsýslu

Útskriftarhópur í diplómanámi í opinberri stjórnsýslu

23.júní.2020

Laugardaginn 20. júní urðu þau tímamót að 23 starfsmenn ríkisins útskrifuðust úr diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum á Bifröst.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um nám og fræðslu og stundum sendum við fróðleiksmola líka. 

Skráðu þig strax í dag!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.