Starfsmennt logo

Hvaða hæfni viltu styrkja?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er skipulagt þannig að hægt er að stunda það samhliða starfi. 

Náminu er skipt í eftirfarandi flokka eftir innihaldi og markhópum: 

 

Námið er án endurgjalds fyrir félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga. 

 

 
  • Nám fyrir alla
  • Nám stofnana
  • Nám starfsgreina
  • Nám um kjör og velferð

Ráðgjöf og raunfærni

Starfsmennt býður opinberum stofnunum og starfsmönnum þeirra ráðgjöf á sviði mannauðsstjórnunar, símenntunar og starfsþróunar. Þannig styður fræðslusetrið stjórnendur við mótun vinnustaðamenningar og starfsumhverfis sem miðar að því að auka ánægju og hvatningu í starfi og aðstoðar einstaklinga við að þróa hæfni sína á vinnumarkaði. 

Ráðgjafaþjónustan er á eftirfarandi sviðum:

Starfsþróun vísar til þess að starfsmenn þrói áfram færni sína, þekkingu og viðhorf og geti þannig nýtt hæfileika sína og dafnað áfram í starfi. Stefna stofnunar í starfsþróun varðar leiðina sem sett er í forgang.

Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að þróa áfram þekkingu sína, viðhorf og hæfni til að halda færni sinni á vinnumarkaði. Ráðgjafar okkar aðstoða einstaklinga í leit sinni að leiðum til að sinna símenntun og starfsþróun á markvissan hátt. 

Virk starfþróun er samstarfsverkefni starfsmanna og stjórnenda og ráðgjafar okkar vinna í nánu samstarfi við báða aðila. Leitast er við að koma til móts við þarfir stofnana og einstaklinga með sérsniðnum úrræðum og kappkostað er að veita sveigjanlega, hagnýta og faglega þjónustu á sviði starfsþróunar og mannauðseflingar.

Þjónustan er stofnunum og einstaklingum að kostnaðarlausu að því gefnu að hún nýtist félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði ýmissa stéttarfélaga og stofnunum þannig auðvelduð heildstæð nálgun á ráðgjafavinnunna.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um hvernig ráðgjafaþjónustan getur nýst þér. 

Undir Sitthvað forvitnilegt er að finna umfjöllun um ýmislegt sem varðar stjórnun, starfsumhverfi, símenntun og starfsþróun.

Hvaða rétt á ég?  

Þjónusta Starfsmenntar er opinberum starfsmönnum sem eru félagsmenn í aðildarfélögum fræðslusetursins að kostnaðarlausu og er það hluti af kjarasamningsbundnum réttindum félagsmanna. Ýmis námskeið hjá Starfsmennt eru opin öðrum gegn gjaldi og bendum við á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi á vegum setursins. Þar sem réttindi geta verið ólík milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsmenntar geta séð hvaða rétt þeir eiga með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef það telur upplýsingarnar ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum Sameykis (áður SFR) undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður greiðir 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun ríkisstarfsmanna sem rennur til setursins. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt um greiðsluþátttöku vegna sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar 

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta þarf ekki að vera hindrun í námi. Félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar, sem sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar, geta sótt um ferða- og dvalarstyrki til að koma til móts við ferða- og gistikostnað. Sótt er um á rafrænu umsóknareyðublaði.



 

Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flestir fræðslusjóðir stéttarfélaga veita einnig styrki til einstaklinga og stofnana.

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun getur falið í sér breytt verkefni og jafnvel framgang í starfi. Þess vegna er nauðsynlegt að vera alltaf að læra til að viðhalda færni sinni á vinnumarkaði og geta tekist á við ný og breytt verkefni. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti svo sem í gegnum starfsreynslu, með námi, í frístundastarfi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.


Yfirfærsla réttinda

Fræðslu- og símenntunarsjóðir stéttarfélaga veita félagsmönnum sínum styrki til starfsþróunar. Samið hefur verið um þessi réttindi í kjarasamningum. Réttindi byggð á félagsaðild safnast upp yfir tíma og geta því verið mismikil hjá einstaklingum. Slík réttindi færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Starfsmennt hvetur alla til að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna stöðu og réttindi sín til náms- og fræðslustyrkja. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við tökum einnig þátt í norrænum og  evrópskum samstarfsverkefnum sem lúta að þróun fullorðinsfræðslu og náms. 

You Dig IT - erlent samstarfsverkefni styrkt af Erasmus plus

04.07.2018

Starfsmennt tekur þátt í evrópska samstarfsverkefninu You Dig IT, How to deal with digital tools in 21st century education for low skilled adults sem gengur út á að skoða og prófa rafræn verkfæri (smáforrit/öpp) til notkunar í kennslu og námi.

Fagháskólanám í opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst

16.02.2018

Haustið 2018 verður í fyrsta sinn í boði nýtt nám í opinberri stjórnsýslu á fagháskólastigi þróað af Fræðslusetrinu Starfsmennt og Háskólanum á Bifröst í samvinnu við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og fjármála- og efnahagsráðuneyti. Verkefnið er liður í úrvinnslu bókunar með kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra um að fjölga menntunar- og starfsþróunarúrræðum fyrir ríkisstarfsmenn.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Stund25. sep. 2019

Miðvikudagurinn 25. september kl. 8:30 - 11:30.

Setja í dagatal
Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Markhópur25. sep. 2019

Starfsmenn Tryggingastofnunar.

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Staðsetning25. sep. 2019

Í húsnæði Tryggingastofnunar að Hlíðarsmára 11 í Kópavogi.

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi25. sep. 2019

Fjallað verður um hamingjuaukandi leiðir sem eru byggðar á rannsóknum á því hvað eykur vellíðan og hamingju. Einnig verður rætt um hvernig vinnustaðamenning ýtir undir hamingju og vellíðan.

Skráning/Skoða nánar

Teymisvinna með Office 365

Teymisvinna með Office 365

Stund25. sep. 2019

25. - 26. september 2019 frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Teymisvinna með Office 365

Markhópur25. sep. 2019

Vinnustofan er sérstaklega gagnleg öllum sem nota eða hyggjast nota Office 365 í starfi og vilja kynna sér hina ýmsu möguleika sem þessi verkfæri bjóða upp á í samvinnu og teymisvinnu.

Teymisvinna með Office 365

Staðsetning25. sep. 2019

Skeifan 11b, 108 Reykjavík.

Teymisvinna með Office 365

Teymisvinna með Office 36525. sep. 2019

Í þessari vinnustofu er lögð áhersla á það hvernig nýta megi lausnir í Office 365 til árangurs í teymisvinnu. Farið verður ítarlega í nýjustu möguleika í Microsoft Outlook, Teams, Planner, Delve og OneDrive og hvernig nýta megi Office pakkann (m.a. Word, Excel, PowerPoint) í því samhengi. Lögð er sérstök áhersla á nýjungar og praktíska nálgun í verkefnavinnu.

Skráning/Skoða nánar

Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur

Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur

Stund25. sep. 2019

2 skipti: 25. sept., miðvikudag kl. 13:00-16:30 16. okt., miðvikudag kl. 13:00-16:30

Setja í dagatal
Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur

Staðsetning25. sep. 2019

Farskólinn - Faxatorg, 550 Sauárkrókur.

Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur

Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur25. sep. 2019

Námskeiðið miðar að því að styrkja samskipti á vinnustað. Farið er yfir áhrifaríka samskiptaþætti, áhrif tilfinninga og viðbrögð til þess að efla samstarf og afköst. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 10. sept. kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Stund26. sep. 2019

Fimmtudagurinn 26. september kl. 8:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Markhópur26. sep. 2019

Stjórnendur í fyrirtækjum, stofnunum og félögum og áhugafólk um efnið.

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Staðsetning26. sep. 2019

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda26. sep. 2019

Á námskeiðinu er leitast við að varpa ljósi á hvað drífur starfsmenn áfram. Fjallað er um áhrif gilda og menningar á starfsandann. Komið er inn á þá þætti sem stuðla að bættum starfsanda og það viðhorf sem er eftirsóknarvert. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 12. september kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Stund26. sep. 2019

Fimmtudagurinn 26. september kl. 8:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Markhópur26. sep. 2019

Stjórnendur í fyrirtækjum, stofnunum og félögum og áhugafólk um efnið.

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Staðsetning26. sep. 2019

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda

Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda26. sep. 2019

Á námskeiðinu er leitast við að varpa ljósi á hvað drífur starfsmenn áfram. Fjallað er um áhrif gilda og menningar á starfsandann. Komið er inn á þá þætti sem stuðla að bættum starfsanda og það viðhorf sem er eftirsóknarvert. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 12. september kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður

Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður

Stund01. okt. 2019

Þriðjudaginn 1.okt. og fimmtudaginn 3.okt. kl. 18:00-20:00.

Setja í dagatal
Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður

Markhópur01. okt. 2019

Fyrir þá sem hafa nokkurn eða góðan grunn í ensku en vilja bæta við sig orðaforða og setningafræði sem nýtist við vinnu eða í viðskiptum.

Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður

Staðsetning01. okt. 2019

Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.

Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður

Enska fyrir atvinnulífið - Ísafjörður01. okt. 2019

Námskeið fyrir þá sem hafa nokkurn eða góðan grunn í ensku en vilja bæta við sig orðaforða og setningafræði sem nýtist við vinnu eða í viðskiptum.

Skráning/Skoða nánar

Þrautseigjuþjálfun - Akureyri

Þrautseigjuþjálfun - Akureyri

Stund02. okt. 2019

Fimmtudaginn 2. okt. kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Þrautseigjuþjálfun - Akureyri

Markhópur02. okt. 2019

Þrautseigjuþjálfun - Akureyri

Staðsetning02. okt. 2019

SÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.

Þrautseigjuþjálfun - Akureyri

Þrautseigjuþjálfun - Akureyri02. okt. 2019

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig má þjálfa þrautseigju. Túlkun okkar og viðbragð spilar aðalhlutverkið þegar þrautseigja er annars vegar og ef við getum tamið hugann til hugrekkis, náum við að efla þrautseigjuna.

Skráning/Skoða nánar

Hvert flaug tíminn? - Betri tímastjórnun og skipulag á vinnustaðnum

Hvert flaug tíminn? - Betri tímastjórnun og skipulag á vinnustaðnum

Markhópur03. okt. 2019

Aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Hvert flaug tíminn? - Betri tímastjórnun og skipulag á vinnustaðnum

Staðsetning03. okt. 2019

Starfsmennt, Skipholti 50b, 3.h. 105 Reykjavík kl 13:00 - 16:00

Hvert flaug tíminn? - Betri tímastjórnun og skipulag á vinnustaðnum

Hvert flaug tíminn? - Betri tímastjórnun og skipulag á vinnustaðnum03. okt. 2019

Í námskeiðinu verður m.a. farið í hvað felst í tímaþjófnaði, frestun, skipulagningu og áætlanagerð, fundum og fundarstjórn, að segja nei, jákvæðu hugarfari og sjálfstjórn.

Skráning/Skoða nánar

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Stund15. okt. 2019

Miðvikudagurinn 15. október kl. 8:30 - 11:30.

Setja í dagatal
Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Markhópur15. okt. 2019

Starfsmenn Tryggingastofnunar.

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Staðsetning15. okt. 2019

Í húsnæði Tryggingastofnunar að Hlíðarsmára 11 í Kópavogi.

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi

Tryggingastofnun - Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi15. okt. 2019

Fjallað verður um hamingjuaukandi leiðir sem eru byggðar á rannsóknum á því hvað eykur vellíðan og hamingju. Einnig verður rætt um hvernig vinnustaðamenning ýtir undir hamingju og vellíðan.

Skráning/Skoða nánar

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I

Stund29. okt. 2019

Þriðjudaginn 29. október 2019, frá kl. 8:30-10:30.

Setja í dagatal
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I

Markhópur29. okt. 2019

Starfsmenn Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I

Staðsetning29. okt. 2019

Hlíðarsmári 1, 201 Kópavogi.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur I29. okt. 2019

Fjallað verður um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ógnandi hegðun.

Skráning/Skoða nánar

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II

Stund31. okt. 2019

Fimmtudaginn 31. október 2019, frá kl. 8:30-10:30.

Setja í dagatal
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II

Markhópur31. okt. 2019

Starfsmenn Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II

Staðsetning31. okt. 2019

Hlíðarsmári 1, 201 Kópavogi.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Ógnandi hegðun - Hópur II31. okt. 2019

Fjallað verður um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ógnandi hegðun.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Velferðartækni

SSH - Velferðartækni

Stund26. sep. 2019

26. september 2019, frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
SSH - Velferðartækni

Markhópur26. sep. 2019

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

SSH - Velferðartækni

Staðsetning26. sep. 2019

Grettisgata 89, 105 Reykjavík.

SSH - Velferðartækni

SSH - Velferðartækni26. sep. 2019

Tilgangurinn er að fjalla um og kynna nýsköpun og tækni í velferð. Velferðatækni er samheiti yfir þær tækniausnir sem hjálpa til að viðhalda eða auka þátttöku einstaklinga í lífinu, sjálfstæði, öryggi og lífsgæði.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II

Stund03. okt. 2019

3. okt. Kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - II

Markhópur03. okt. 2019

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

SSH - Skyndihjálp - II

Staðsetning03. okt. 2019

Starfsmennt Fræðslusetur, Skipholti 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II03. okt. 2019

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta námskeið er framhald af Skyndihjálp I.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - III

SSH - Skyndihjálp - III

Stund17. okt. 2019

17. okt. Kl. 13-16.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - III

Markhópur17. okt. 2019

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

SSH - Skyndihjálp - III

Staðsetning17. okt. 2019

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp - III

SSH - Skyndihjálp - III17. okt. 2019

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þriðja og síðasta námskeiðið í námskeiðsröðinni.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn

Stund24. okt. 2019

24. okt. Kl. 17:00-20:00.

Setja í dagatal
SSH - Þjónandi leiðsögn

Markhópur24. okt. 2019

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

SSH - Þjónandi leiðsögn

Staðsetning24. okt. 2019

BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn24. okt. 2019

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir þessarar hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundinn er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

Skráning/Skoða nánar

Gerum gott starfsumhverfi betra

Gerum gott starfsumhverfi betra

Stund24. okt. 2019

1.hluti fimmtud. 24. október kl. 8:30-12:30. 2.hluti fimmtud. 31. október kl. 8:30 -12:30. 3.hluti föstud. 8. nóvember kl. 8:30 -12:30.

Setja í dagatal
Gerum gott starfsumhverfi betra

Markhópur24. okt. 2019

Forstöðumenn, mannauðsstjóra, millistjórnendur og starfsmenn.

Gerum gott starfsumhverfi betra

Staðsetning24. okt. 2019

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b.

Gerum gott starfsumhverfi betra

Gerum gott starfsumhverfi betra24. okt. 2019

Starfsmennt býður upp á 12 klst. námskeið fyrir forstöðumenn, mannauðsstjóra, millistjórnendur og starfsmenn þar sem fjallað er um sálfræðilega og félagslega áhrifaþætti er varða vinnu, heilsu, vellíðan og hvatningu. Áhersla er einkum á einkum á einelti og kynferðislega áreitni, forvarnir og fyrirbyggjandi ráðstafanir.

Skráning/Skoða nánar

Jafnlaunastaðall: III. Gerð verklagsreglna og annarra skjala í gæðakerfum - Fjarnámskeið

Jafnlaunastaðall: III. Gerð verklagsreglna og annarra skjala í gæðakerfum - Fjarnámskeið

Markhópur28. okt. 2019

Námskeiðið er ætlað forstöðumönnum, mannauðsstjórum, gæðastjórum og öðrum þeim sem ætlað er að stýra eða gegna ábyrgðarhlutverki við innleiðingu .

Jafnlaunastaðall: III. Gerð verklagsreglna og annarra skjala í gæðakerfum - Fjarnámskeið

Jafnlaunastaðall: III. Gerð verklagsreglna og annarra skjala í gæðakerfum - Fjarnámskeið28. okt. 2019

Námskeiðið er hluti af undirbúningsferli vegna innleiðingar jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á gerð verklagsreglna en einnig verður farið inn á hvernig best er að setja upp önnur skjöl gæðakerfis s.s. vinnulýsingar, eyðublöð og gátlista. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 11. okt. kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið

Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið

Stund04. nóv. 2019

Mánudaginn 4. nóv. kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið

Markhópur04. nóv. 2019

Námskeiðið er ætlað forstöðumönnum, mannauðsstjórum, gæðastjórum og öðrum þeim sem ætlað er að stýra eða gegna ábyrgðarhlutverki við innleiðingu .

Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið

Staðsetning04. nóv. 2019

FJARNÁMSKEIÐ

Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið

Jafnlaunastaðall: IV. Starfaflokkun - Fjarnámskeið04. nóv. 2019

Námskeiðið er hluti af undirbúningsferli vegna innleiðingar jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Á námskeiðinu er fjallað almennt um hugmyndafræðina að baki flokkun starfa, viðmiða og ólíkar aðferðir við starfaflokkun. Einnig er farið yfir verklag og ferli starfaflokkunar skref fyrir skref og hvað felst í þeirri vinnu. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 18.okt. kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa

Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa

Stund11. nóv. 2019

11. nóvember frá kl. 10:00-16:00 og 12. nóvember frá kl. 9:00-16:00.

Setja í dagatal
Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa

Markhópur11. nóv. 2019

Launafulltrúa og þeir sem koma að starfsmanna og kjaramálum hjá ríki og bæ.

Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa

Staðsetning11. nóv. 2019

Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa

Launaskólinn - Þema II - Vinnutími og afgreiðsla launa 11. nóv. 2019

Fjallað er um megingrundvöll launaútreikninga, það er vinnutíma starfsmanna og farið yfir lykilatriði í því efni svo sem vinnutímaskipulagið.

Skráning/Skoða nánar
Raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífs – þróunarverkefni

Raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífs – þróunarverkefni

13.ágúst.2019

Starfsmennt tekur þátt í þróunarverkefni með Fræðslumiðstöð atvinnulífs um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífs. Verkefnið tekur til raunfærnimats í fjórum störfum, starf í verslun, starf fulltrúa í opinbera geiranum, móttöku á gistihúsum og þjónustu í sal. Samstarfsstofnanir Starfsmenntar í verkefninu um starf fulltrúa í opinbera geiranum eru Vinnumálastofnun og Íbúðalánasjóður.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um nám og fræðslu og stundum sendum við fróðleiksmola líka. 

Skráðu þig strax í dag!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.