Hvernig getum við aðstoðað?

Sími 550 0060

Öll námskeiðin okkar

Hér er hægt að skoða öll námskeiðin okkar. Þau eru ekki öll í boði alltaf en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og fræðslu með því að senda fyrirspurn til umsjónaraðila eða á smennt@smennt.is.

Þetta námskeið er fyrir alla nýja starfsmenn en hér verður farið yfir málefni sem mikilvægt er að allir starfsmenn skilji og þekki. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
07. júní 2023
Kennari:
Ýmsir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig í starfsþróun þinni.
Hefst:
15. júní 2023
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Áhugasviðsgreining gæti leiðbeint þér um næstu skref.
Hefst:
30. júní 2023
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Viltu nálgast tækni og tækninýjungar af meira sjálfstrausti?. Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. júlí 2023
Kennari:
Kristín Hrefna Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Námsbrautin er öflugt nám fyrir þá sem vilja skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun og stefna á próf til viðurkennds bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.
Hefst:
10. ágúst 2023
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Undirbúningsnám á háskólastigi. Námið undirbýr nemendur fyrir próf á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til viðurkenningar bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.
Hefst:
15. ágúst 2023
Kennari:
Opni háskólinn í HR.
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Námsbrautin er öflugt nám fyrir þá sem vilja skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun og stefna á próf til viðurkennds bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald. Staðbundið nám. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
24. ágúst 2023
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar koma að kennslunni.
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Fjallað er um helstu atriði launaseðla og hvernig best sé að lesa úr þeim. Skráning er opin til 31. ágúst en upptökuna er hægt að horfa á um leið og búið er að skrá sig.
Hefst:
31. ágúst 2023
Kennari:
Bjarney Sigurðardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Stutt og grípandi lýsing.
Hefst:
01. september 2023
Kennari:
Nafn kennara
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Markmið námsins er að auka færni og þekkingu námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu.
Hefst:
12. september 2023
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Nám fyrir þau sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða, aldraða eða sjúka.
Hefst:
18. september 2023
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Á námskeiðinu verður m.a. farið í hvað felst í tímaþjófnaði, frestun, skipulagningu og áætlanagerð, fundum og fundarstjórn, að segja nei, jákvæðu hugarfari og sjálfstjórn. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Hefst:
26. september 2023
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

A workshop for those who want to practice spoken icelandic and grammar. The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt.
Hefst:
27. september 2023
Kennari:
Björk Pálmadóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Fjarnám

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Fjarnám

Örþjálfunarmyndbönd um hvernig líkamstjáning og raddbeitingin hafa áhrif á hvort samskipti þín séu árangursrík.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
22.100 kr.
Tegund:
Fjarnám

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða þjónustuþega/viðskiptavini. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Fjarnám

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Fjarnám

Á námskeiðinu er annars vegar fjallað um ritun og birtingu dóma og hins vegar um formleg tölvupóstsamskipti. Farið verður í hvernig rita á og byggja upp formlegan texta og hvernig hægt er að samræma orðanotkun og málsnið á milli dómstóla.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Berglind Steinsdóttir og Hermann Stefánsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeið hjá Starfsmennt í september 2022