Hér er hægt að skoða öll námskeiðin okkar. Þau eru ekki öll í boði alltaf en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og fræðslu með því að senda fyrirspurn til umsjónaraðila eða á smennt@smennt.is.
Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum.
Einungis fyrir starfsfólk í mötuneytum, matráða og matreiðslumenn sem eiga aðild að Starfsmennt.
Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og auka skilning. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er fyrsta námskeiðið af þremur.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti er varða meðferð persónugreinanlegra upplýsinga og hvernig slík meðferð birtist í daglegum störfum opinberra starfsmanna. Farið er inn á stjórnsýslulög nr. 37/1993, upplýsingalög nr. 140/2012 og lög nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst.
Skráningu lýkur 23. jan. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Viltu ná forskoti í samskiptafærni? Viltu auka árangur þinn og öryggi þegar kemur að samskiptum, jafnvel við krefjandi aðstæður?
Hér er um stutt en hnitmiðað námskeið að ræða þar sem tekin verða fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í samskiptum. Skráningu lýkur 27. jan. kl. 10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
08. febrúar 2023
Kennari:
Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar.
Lærðu að vinna með og deila gögnum á áhrifaríkan hátt með Power BI, öflugu greiningarverkfæri frá Microsoft. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á námskeiðinu lærir þú leiðir til að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu.
Námskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta skráð sig með því að greiða námskeiðisgjald.
Fjallað er um málakerfi og ýmsar tegundir skjala svo sem erindi á pappír og með tölvupósti, samninga og samkomulög, ljósmyndir, teikningar, bókhaldsgögn, eyðublöð og kynningarefni. Þá eru tekin fyrir tengsl skjalastjórnunar við stjórnun og miðlun þekkingar og gæða. Rætt verður um íslensk lög og reglugerðir sem varða málaflokkinn og greint frá alþjóðlegum staðli um skjalastjórn, ÍSÓ 15489.
Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt
stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða þjónustuþega/viðskiptavini. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á þessu námskeiði er farið yfir bæði OneDrive og Teams frá Microsoft en þau forrit vinna náið saman. Með Teams fáum við tækifæri til að nýta okkur þessa lausn til samskipta og sækjum gögn t.d. frá OneDrive.
Skráningu lýkur 31. janúar kl.10:00 Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á námskeiðinu verður fjallað um hugtökin nauðung og þvingun út frá mismunandi sjónarhornum. Einnig verður fjallað um helstu lög og reglur varðandi nauðung í starfi með fötluðum.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Grisjun skjala felur í sér að skjöl sem tilheyra tilteknu skjalasafni eru tekin úr safninu og þeim eytt eða fargað samkvæmt viðeigandi reglum að fenginni heimild til grisjunnar.
Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt
stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Ráðgjafi Starfsmenntar hjálpar þér koma auga á styrkleika og sóknarfæri ásamt því að miðla gagnlegum verkfærum. Ráðgjöfin félagsfólki aðildarfélaga BSRB að kostnaðarlausu.
Hægt er að ræða við ráðgjafa í síma, í ráðgjafarými Starfsmenntar eða á fjarfundi á Teams. Tími viðtals er auglýstur 17. febrúar 2023 en dagur og tími er að eigin vali í samráði við ráðgjafa
Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt
stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis, og hvernig bregðast eigi við til þess að verjast án þess að skaða skjólstæðinginn.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Á þessu námskeiði fræðist þú um hvernig stofnanir geta byggt upp varnir gegn netárásum Skráningu lýkur 8. febrúar kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð.
Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það og þeim sem hafa lokið grunnnámskeiðinu Þjónandi leiðsögn.
Á námskeiðinu lærir þú leiðir til að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu.
Námskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta skráð sig með því að greiða námskeiðisgjald.
Fyrirlesturinn Hinsegin 101 tekur fyrir grunninn að hinseginleikanum. Þar er farið í kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu ásamt grunnhugtökum og orðanotkun.
Á þessu námskeiði er fjallað um hvernig er hægt að nota Outlook og OneNote til að halda utan um og skipuleggja verkefni.
Skráningu lýkur 14. feb. kl.10:00.
Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á þessu námskeiði lærir þú helstu atriðin sem þarf að hafa í huga í stóreldhúsi þegar eldað er fyrir hópa af fólki sem eru með mismunandi þarfir vegna ofnæmis og/eða óþols.
Einungis fyrir starfsfólk í mötuneytum, matráða og matreiðslumenn sem eiga aðild að Starfsmennt.
Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta námskeið er framhald af Skyndihjálp I.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Markmið námskeiðsins eru að þátttakendur geri sér grein fyrir mikilvægi símenntunar fyrir þróun starfa, hvað greining á hæfnikröfum starfa þýðir og hvernig halda megi til haga hæfnislýsingum starfa og hvernig nota megi þau gögn til að leggja drög að starfsþróun og útbúa fræðsluáætlun fyrir stofnun, einingu, starfsmannahóp eða einstakan starfsmann. Þátttakendur þekki helstu starfsmenntunar- og fræðslusjóði sem styðja við fræðslu og símenntun opinberra starfsmanna.
Á þessu námskeiði er farið yfir hvernig við getum nýtt okkur jákvæða sálfræði og núvitund til að efla okkur í starfi. Áhersla er lögð á hagnýtar æfingar og verkefni sem hægt er að tileinka sér strax og ná þannig að næra neistann og blómstra í starfi.
Skráningu lýkur 17. feb. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis, og hvernig bregðast eigi við til þess að verjast án þess að skaða skjólstæðinginn.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Á þessu námskeiði er fjallað um daglega notkun Teams svo sem uppröðun teyma, festur, síur, bókamerki, skipanir, tengingar við önnur kerfi, uppsetningu lista, samskipti við SharePoint, nýjar viðbætur og fleira. Skráningu lýkur 24. febrúar kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Gefandi námskeið sem hefur góð áhrif á starfsandann og líðan á vinnustaðnum. Námskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta skráð sig með því að greiða námskeiðisgjald.
Auktu færni þína og sjálfstraust þegar þú notar Microsoft Teams. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Fangelsismálastofnun greiði fyrir aðra. Skráning er opin til 15. mars en upphafið er valfrjálst.
Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þriðja og síðasta námskeiðið í námskeiðsröðinni. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Áhugasviðsgreining og viðtal við náms- og starfsráðgjafa er valnámskeið og stendur þeim til boða sem eru í Launaskólanum. Er um að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðsgreiningu og viðtal í kjölfarið varðandi túlkun og möguleika fyrir viðkomandi.
Hægt er að ræða við ráðgjafa í síma, í ráðgjafarými Starfsmenntar eða á fjarfundi á Teams. Tími námskeiðs/viðtals er auglýstur 20. mars 2023 en dagur og tími er að eigin vali í samráði við ráðgjafa sem mun hafa samband við þig.
Gefandi námskeið sem hefur góð áhrif á starfsandann og líðan á vinnustaðnum. Námskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta skráð sig með því að greiða námskeiðisgjald.
Fjallað verður um mismunur á milli einstaklinga, persónuleikatýpur, algenga misskilninga í samskiptum, ólíkar leiðir fólks í samskiptum, óíkar leiðir við lausn vandamála.
Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Þetta námskeið fjallar fyrst og fremst um hvernig þú getur nýtt þér Planner við skipulag og verkefnastjórnun og tengingu Planner við Teams. Skráningu lýkur 10. mars kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á námskeiðinu er leitast við að dýpka þekkingu þátttakenda á öldrun og öldrunarferli hjá fötluðu fólki. Fjallað verður um einkenni heilabilunar og hvernig sé best að bregðast við. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Fjallað verður um streitu, álag og bjargráð. Farið verður yfir leiðir til að forgangsraða og viðhalda jafnvægi í daglegum verkefnum jafnt sem á álagstímum ásamt heppilegum næringarlindum og bjargráðum á álagstímabilum.
Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án steitu.
Á þessu námskeiði verður meðal annars farið yfir lánsfjármögnun, sparnaði, tryggingar og lífeyrisiðgjöld. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Á þessu námskeiði verður fjallað um faglega hegðun á vinnustað (e. professional behaviour) og hvernig hægt er að tileinka sér samskipti sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu. Skráningu lýkur 11. apríl kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
26. apríl 2023
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er upprifjunarnámskeið fyrir þá sem hafa lokið Skyndihjálp I, II og III fyrir tveimur árum eða eða fyrr.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Fjallað verður um streitu, álag og bjargráð. Farið verður yfir leiðir til að forgangsraða og viðhalda jafnvægi í daglegum verkefnum jafnt sem á álagstímum ásamt heppilegum næringarlindum og bjargráðum á álagstímabilum.
Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án steitu.
Á þessu námskeiði er farið yfir bæði OneDrive og Teams frá Microsoft en þau forrit vinna náið saman. Með Teams fáum við tækifæri til að nýta okkur þessa lausn til samskipta og sækjum gögn t.d. frá OneDrive.
Skráningu lýkur 11. apríl kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.
Skráningu lýkur 18. apríl kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst.
Skráningu lýkur 19. apríl kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð.
Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Lærðu að vinna með og deila gögnum á áhrifaríkan hátt með Power BI, öflugu greiningarverkfæri frá Microsoft. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Þetta námskeið er fyrir alla nýja starfsmenn en hér verður farið yfir málefni sem mikilvægt er að allir starfsmenn skilji og þekki.
Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.